Netgíró er einföld, þægileg og örugg greiðsluleið. Skildu veskið eftir heima, því eina sem þú þarft er síminn. Með appinu er einfalt að greiða með Netgíró.